Main Content
Ökunám hjá öruggum ökukennara
25 ára reynsla
Ég skil að engir tveir nemendur eru eins. Það er ekkert sem kemur mér á óvart lengur. Það er allt í lagi að gera mistök í ökutímunum hjá mér því ég er á öruggum bíl og er öllu vanur.
Meira um migSjálfskiptur í boði
Ef þú þarft að taka ökunámið af einhverjum ástæðum á sjálfskiptan bíl, er ég einn af fáu ökukennurum landsins sem býður upp á bæði beinskiptan og sjálfskiptan bíl.
Meira um bílanaEnglish
Do you need a Driving Instructor in Iceland? I'm bi-lingual and speak fluent English and can help you get your Icelandic drivers licence fast and at a good price.
Learn moreTryggðu þér ökukennslu hjá Guðjóni
Meðmæli viðskiptavina…
Frábær þjónusta hjá Guðjóni! Mæli hiklaust með honum fyrir alla sem vanta góða ökukennslu. Snæþór G.
Guðjón er svo rólegur og yfirvegaður að ég fann aldrei fyrir neinu stressi. Þetta gekk ótrúlega vel þökk sé honum. Elsa Björk
Takk fyrir mig Guðjón! Er svo ánægð með hjálpina sem ég fékk frá þér. Ég mun mæla með þér við allar vinkonur mínar. Gerður
Ökukennarinn þinn
Hæ, ég heiti Guðjón Ó Magnússon og hef verið ökukennari frá árinu 1998. Auk þess hef ég verið Menntaskóla kennari enn lengur. Svo að ég er mjög vanur kennari. Mér finnst gaman að ganga á fjöll, en líka ótrúlega skemmtilegt að útskrifa nýja og góða ökumenn.
Lesa meira ...
Verðskrá
Í dag býð ég upp á sérstakt tilboð á bílatímum á Mecedes-Benz C-class kennslubílnum.
Ökutíminn á aðeins 16.500 kr – vanalega 17.500 kr.
Taktu ökunámið á öruggum bíl hjá reynslumiklum ökukennara.
Til að panta ökukennslu hringir þú núna í síma 615-1115
Það er besta að hringja strax í dag þó svo að þú viljir ekki byrja strax, til að tryggja þér lausan ökutíma á réttum tíma.
Algengar spurningar
Hvenær má byrja læra á bíl?
Á 16 ára afmælisdaginn þinn máttu taka fyrsta ökutímann. Gott er að panta ökutíma tímanlega til að vera viss um að geta byrjað að læra þegar þú vilt.
Hvernig panta ég ökukennslu?
Til að panta ökutíma hringir þú í síma 615-1115
Hvað þarf ég marga ökutíma?
Lágmark 16 ökutíma með ökukennara skv. lögum. Við metum það saman hvort þú þarft fleiri tíma en það.
Hvenær get ég tekið prófin?
Þú mátt taka bóklega prófið 2 mánuðum áður en þú verður 17 ára, og verklega prófið hálfum mánuði fyrir afmælisdaginn.
Hver er heildarkostnaður að fá bílpróf?
Það getur verið breytilegt. Þú þarft að taka a.m.k. 16 ökutíma hjá mér, fara í Ökuskóla 1,2 og 3, og borga fyrir prófin sjálf. Áætlaður bílprófs heildar kostnaður er því samtals um 300.000 kr
Má ég læra bara á sjálfskiptan bíl?
Frjálst val er um að læra á sjálfskiptan bíl og taka próf á slíkan bíl með takmörkun í ökuskírteini. Ekki þarf lengur heilbrigðisástæður til þess. Sá sem velur þennan kost fær tákntöluna 78 í ökuskírteinið sem takmarkar ökuréttindin við sjálfskiptan bíl.
Hvað kostar ökutími?
Einn ökutími kostar vanalega 17.500 kr, en ef þú pantar ökukennslu núna færðu afslátt og færð ökutímann á einungis 16.500 kr.