Ökuskóli Kópavogs er opið öllum ökunemum sem vilja taka Ö1 og Ö2. Nóg er að hringja í 615 1115 og fá nánari upplýsingar.
Ökuskóli 1 – Árið 2021
Hefst á eftirfarandi dögum árið 2021. Kennsla hefst kl. 17:00 og næstu námskeið hefjast:
Ökuskóli 2 – Árið 2021
Kennsla hefst kl. 17:00 og næstu námskeið hefjast:
Kennarar:
Kennarar á námskeiðum til B-réttinda eru:
- Guðjón Ó. Magnússon, ökukennari.
- Sigurður Þorsteinsson, ökukennari.
- Haukur Vigfússon, ökukennari.
- Elías Sólmundarson, ökukennari.
- Jens Karl Ísfjörð, ökukennari
- Ólafur Árni Traustason, ökukennari
- Gunnar Angantýsson, ökukennari
-
Margrét Sígríður Þórisdóttir, ökukennari
Námskeiðsgjald:
Námskeiðsgjald er kr. 14.000 fyrir Ö1 og kr. 12.000 fyrir Ö2.
Hvar er kennt?
Ökuskóli Kópavogs er til húsa í Kópavogsskóla (við Digranesveg).
Hringið, fáið nánari upplýsingar og pantið skólapláss í síma 615 1115
Einnig er hægt að senda tölvupóst: [email protected]