Áður en farið er út í umferðina er nauðsynlegt að kunna öll umferðarmerkin sem eru í notun. Þú verður að vita í hvaði flokki merkin eru, hvernig þau eru á litin og í laginu, hvar þau eru staðsett, hvernig þau eru notuð or síðast en ekki síst hvað þú átt að gera eða ekki gera. Hér koma þau öll á síðu vegagerðarinnar. www.vegagerdin.is/vegakerfid/umferdarmerki/