Áður en farið er í bóklega prófið er nauðsynlegt að undirbúa sig vel. Þú verður að fara í ökuskóla og lesa kennslubókina sem þú færð hjá ökukennaranum eða ökuskólanum. Ég mæli með því að æfa sig á prófspurningum á netinu. Hér fyrir neðan eru nokkrar síður sem hægt er að mæla með.
Bestu verkefnin eru á https://www.aka.is/verkefnavefur/
Til að komast inn í verkefnin þarftu að hafa aðgangsorð. Þú færð það hjá ökukennaranum þínum.
Aðrar spurningarnar eru góðar á
https://island.is/oekuprof-oer-prof
Til viðbótar eru nokkrar aðrar síður sem má skoða.
Þessar eru frá Sjóvá: https://www.sjova.is/forvarnir/bilprofid
og hér eru nokkrar frá VÍS: http://gamli.vis.is/index.aspx?GroupId=1145
og líka frá TM: http://www.tm.is/bilprof